Fyrirhugaðar ferðir haust  2017 og vor 2018

 

Október.

20. – 28. október. Kúltúrsprengja. Lista- og menningarferð til Varsjár, Minsk og Vilníus. Ópera, tónleikar og myndlist, allt í einum pakka. Sjá ,,Dagskrár væntanlegra ferða". Upplýsingar má einnig fá með því að hringja í Þorleifur Friðriksson hjá Sðguferðum í síma 564 3031 eða 611 4797.

 

6. – 27. Nóvember. Chile-Bolivia. (Dagsetning ekki endanleg).

Desember.

9. – 11. og 11. – 16. desember. Aðventuferðir til Gdansk. Ef næg þátttaka fæst verður boðið uppá einnar náttar ferðar til Kaliningrad.

Páskar 2018.

Kúba (dagsetning ekki endanleg). Við ferðumst um eyna, kynnumst þjóðlífi og gróinni menningu. Þeir sem kjósa geta farið um á reiðhjólum að hluta. Með öðrum orðum gefst fólki kostur á að hjóla eða fara um í rútu hluta ferðar eða alla. Fararstjórar Þorleifur Friðriksson ásamt sérfræðingum.